Stjórnskipunarréttur

Stjórnskipunarréttur

Námskeiðslýsing:

Markmið námskeiðsins er að nemendur beiti lögfræðilegri aðferðarfræði við úrlausn álitaefna á sviðistjórnskipunarréttar.Á námskeiðinu verður fjallað um íslenska stjórnskipun og megineinkenni hennar og farið yfir ákvæðistjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944.

Fjallað verður um stjórnskipunarlög sem réttarheimil d ogsérstöðu þeirra sem slíkrar, farið yfir túlkun stjórnarskrárinnar og sögulega þróun hennar. Þrígreiningríkisvaldsins verður til umfjöllunar og hugmyndafræðin að baki henni og sérstaklega verður fjallað um handhafalöggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds, helstu verksvið þeirra og valdmörk.

Áhrif alþjóðasamninga á þróun og túlkun stjórnarskrárinnar verða skoðuð, einkum verður Mannréttindasáttmáli Evrópu og EESsamningurinn til skoðunar. Samhliða umfjöllun verður farið yfir dóma sem tengjast stjórnarskránni.

Sjá kennsluskrá hér. 

Fyrir hverja, þátttökugjald, umsóknir, forkröfur og einingar

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra að beiti lögfræðilegri aðferðarfræði við úrlausn álitaefna á sviðistjórnskipunarréttar.

Þátttökugjald er 164.000 kr. 

Gerð er krafa um stúdentspróf eða sambærilega menntun, t.d. úr Háskólagátt Háskólans á Bifröst

Námskeiðið veitir 6 ECTS einingar á grunnnámsstigi.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er kennt í lotubundnu fjarnámi. Námskeiðið stendur yfir í sex vikur og kennsla hefst 27. maí og stendur til 5. júlí.

Kennari

Kennari námskeiðsins er Brynjar Þór Þorsteinsson.

Styrkir

Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er til 13. maí.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.

Hér má sjá nánari upplýsingar um Endurmenntun til eininga við Háskólann á Bifröst

Fyrir hverja, þátttökugjald, umsóknir, forkröfur og einingar

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja 

Þátttökugjald er 164.000 kr. 

Gerð er krafa um stúdentspróf eða sambærilega menntun, t.d. úr Háskólagátt Háskólans á Bifröst

Námskeiðið veitir 6 ECTS einingar á grunnnámsstigi.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er kennt í lotubundnu fjarnámi. Námskeiðið stendur yfir í sex vikur og kennsla hefst 27. maí og stendur til 5. júlí.

Kennari

Kennari námskeiðsins er Haukur Logi Karlsson. 

Styrkir

Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er til 13. maí.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.

Hér má sjá nánari upplýsingar um Endurmenntun til eininga við Háskólann á Bifröst

 

Skráning


Skrá mig

Smelltu á hnappinn til að sæka um námskeið í Endurmenntun Háskólans á Bifröst.

 

Svona skráir þú þig á námskeið:

  1. Fylla þarf út umsóknareyðublað í umsóknargáttinni.
  2. Ef þú skráir þig í námskeið með aðgangsviðmið, þarftu að bíða eftir að samþykki berist með tölvupósti.
  3. Til að ljúka við skráningu þarf að ganga frá greiðslu í umsóknargátt og sækja um notendanafn fyrir innra kennslukerfi Háskólans á Bifröst, Uglu https://ugla.bifrost.is. Þar birtast allar upplýsingar um námskeiðið.

Nánari upplýsingar eru veittar á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.