Rannsóknarsetur verslunarinnar velur jólagjöf ársins 12. nóvember 2014

Rannsóknarsetur verslunarinnar velur jólagjöf ársins

Það er ti´manna ta´kn að neytendur hafa bæði hagkvæmni og gæði að leiðarljo´si við innkaupin. Þetta birtist meðal annars i´ þvi´ að nytjahlutir til heimilisins þurfa bæði að uppfylla prakti´skar þarfir og li´fga uppa´ umhverfið. Hagleiksfo´lk hefur þess vegna fengið u´tra´s fyrir hæfileika si´na i´ fegrun nytjahluta af y´msum toga. I´ ljo´si þessa er það mat se´rskipaðrar do´mnefndar að jo´lagjo¨fin i´ a´r se´: 

Nytjalist.
 

Nytjalist sameinar ho¨nnun, hugvit og handverk. Hu´n getur verið heimatilbu´in eða fjo¨ldaframleidd, innlend eða erlend. Aðalatriðið er að ho¨nnunin sameini notagildi og fagurfræði enda er það alkunna að kaffi bragðast betur ef það er borið fram i´ fallegum bolla. Enda þo´tt neytendur virðist almennt vera fremur hagsy´nir i´ innkaupum gera þeir jafnframt ri´ka kro¨fu um u´tlit og gæði þeirrar vo¨ru sem þeir kaupa. Þetta hefur gert nytjalistina vinsæla meðal neytenda, enda mætist i´ henni notagildi, fagurfræði og gæði.

Það er mat do´mnefndarinnar að jo´lagjo¨fin i´ a´r falli vel að ti´ðarandanum þar sem neytendur gera margir þa´ kro¨fu að hversdaglegir hlutir se´u einstakir, skeri sig u´r og se´u almennt til pry´ði. Margvi´sleg ho¨nnunarhu´s ma´ finna um allt land og y´msir ho¨nnuðir leita fanga i´ i´slenskri menningu eða na´ttu´ru, en sli´kt a´ mjo¨g upp a´ pall- borðið hja´ neytendum nu´ um stundir. Nytjalist er sannarlega gjo¨f fyrir alla enda er mikil gro´ska i´ ho¨nnun sli´kra gripa um þessar mundir og mo¨guleikarnir nær o´þrjo´tandi.

 

Skýrslan (á pdf. formi)

 

Jo´lagjafavalnefndin 2014. Fra´ vinstri a´ mynd: Sigurður Svavarsson, bo´kau´tgefandi hja´ Opnu, O´lo¨f Rut Stefa´nsdo´ttir, verkefnisstjo´ri hja´ Ho¨nnunarmiðsto¨ð I´slands, Harpa Theodo´rsdo´ttir, atvinnuvega- og ny´sko¨punarra´ðuneytinu, Pa´lmar Þorsteinsson, se´rfræðingur hja´ Rannso´knasetri verslunarinnar, Fri´ður Birna Stefa´nsdo´ttir, framkvæmdastjo´ri ABC barnahja´lpar, og Gunnar La´rus Hja´lmarsson (Dr. Gunni), to´nlistarmaður.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta