Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 2025 24. september 2025

Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 2025

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í Vísindavöku laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni þar sem hátíð vísindanna á Íslandi verður haldin í 20. sinn.

Lesa meira
Guðrún Johnsen hlýtur framgang í stöðu prófessors í fjármálum 23. september 2025

Guðrún Johnsen hlýtur framgang í stöðu prófessors í fjármálum

Dr. Guðrún Johnsen, deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í fjármálum. Fyrst kvenna á Íslandi.

Lesa meira
 Rannsóknasetur skapandi greina í samstarfi við CCP býður í samtal um listræna stjórn­un. 22. september 2025

Samtal um listræna stjórnun

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að fundaröðinni Samtal um skapandi greinar í samstarfi við CCP og Samtal um listræna stjórnun fer fram fimmtudaginn 2. október, kl. 8.30-10 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.

Lesa meira