
Eru evrópskir háskólar í fararbroddi? ávinningur af þátttöku í evrópskum háskólanetum
Málþing um ávinning og áskoranir vegna þátttöku íslenskra háskóla í evrópskum háskólanetum, fyrir nemendur, starfsfólk, stöðu háskólanna og samfélagið verður haldið í Norræna húsinu 14. október kl. 13:00.
Lesa meira
Þrír nemendur í menningarstjórnun styrktir af RSG
Þrír meistaranemar í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst hlutu nýverið styrk úr meistaranemasjóði Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG). Mynd: RSG
Lesa meira
Nýtt hlaðvarp IN SITU
IN SITU Dialogues er nýr hlaðvarpsþáttur þar sem raddir skapandi frumkvöðla, listafólks og samfélaga úr dreifbýli víðsvegar um Evrópu fá að heyrast.
Lesa meira