
Leitum að öflugum einstaklingi í starf rannsóknafulltrúa
Við leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi í 50% starf rannsóknafulltrúa við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs
Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum. Varpað verður ljósi á mikilvægi frumkvöðla og staðbundna þróun til að stuðla að sjálfbærni og þrautseigju í jaðarbyggðum.
Lesa meira
Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum
Þessa dagana stendur yfir úrslitakeppni í Íslandsmeistaramótinu í körfubolta þar sem Stjarnan og Tindastóll keppa um titilinn. Þar eru okkar menn, þeir Hilmar Smári Henningsson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson, lykilleikmenn hjá Stjörnunni, Bifröst. Stjarnan hafði betur í síðasta leik, þar sem Ægir sýndi frábæra takta og var besti maður leiksins að mati sérfræðinga.
Lesa meira