Þann 22. október verður svokallað Listaverkarallý. Þá verður sýning sem inniheldur öll listaverk Háskólans á Bifröst. Verður á staðnum listaverkaunnandi sem mun leiða gesti í gegnum háskólann og segja frá listaverkunum. Boðið verður upp á kaffi, hnallþórur og skemmtilegt listaverka spjall.