14. - 18. febrúar 2022

Jafnréttisdagar

Á Jafnréttisdögum háskólanna gefst fólki tækifæri á að kynnast því starfi og þeim hugmyndum sem hafa verið að gerjast í jafnréttismálum í háskólasamfélaginu. 

Viðfangsefni jafnréttisdaga er jafnrétti í víðum skilningi. Um árvisst samstarfsverkefni háskólanna er að ræða með fræðilegri umfjöllun og fjölbreyttum viðburðum bæði á vegum einstakra háskólanna sem og á sameiginlegum samstarfsvettvangi þeirra.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta