Grunnnám - Vinnuhelgi 20. - 23. janúar 2022

Grunnnám - Vinnuhelgi

Á vinnuhelgum gefst nemendum og kennurum á Háskólanum á Bifröst tækifæri til að hittast og starfa saman í skólastofunni. Enda þótt ekki sé skylda að mæta, þá er þessi vettvangur að mörgu leyti mikilvægur liður í náminu og eru nemendur hvattir til að mæta og taka þátt.
 
Dagskrá vinnuhelgarinnar verður birt á Uglunni.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta