Samstarf við FOM háskóla í Þýskalandi 24. nóvember 2017

Samstarf við FOM háskóla í Þýskalandi

 

Síðustu daga hafa Vilhjálmur Egilsson rektor og Karl Eiríksson alþjóðafulltrúi Háskólans á Bifröst verið í Essen í Þýskalandi að funda með aðilum FOM háskólans. Sá skóli sérhæfir sig í námi með vinnu og er að mörgu leyti líkur Háskólanum á Bifröst. Ætlunin er að koma á samstarfi milli skólanna og að nemendum frá FOM háskóla verði boðið uppá sumarnámskeið við Háskólann á Bifröst í framhaldinu. 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta