Rannsóknarverkefni

Háskólinn á Bifröst er virkur í rannsóknum og tekur jafnframt þátt í ýmsum rannsóknarverkefnum bæði innlendum og erlendum. Rannsóknarverkefnin er oft tengd ýmsum atvinnugreinum eins og ferðaþjónustu og sjávarútvegi en einnig öðrum þáttum eins og leiðtogafræði, stjórnmálum og menningu. 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta