Sýna/Fela valmynd

Umsókn

Umsóknarfrestur í Háskólagátt og grunnnám er 15. júní fyrir haustönn og 10. desember fyrir vorönn. Umsóknarfrestur í meistaranám er 15. maí fyrir haustönn og 10. desember fyrir vorönn. Allar umsóknir sem berast eftir settan umsóknarfrest verða þó skoðaðar og þeim svarað. Með umsókn í grunn- og meistaranám þarf að fylgja staðfest prófskírteini, ferilskrá og kynningarbréf. Með umsókn í Háskólagátt þarf að fylgja staðfest áfangavottorð, ferilskrá og kynningarbréf.

Efst á síðu