Símenntun Háskólans á Bifröst býður upp á sérsniðið nám fyrir verslunarfyrirtæki fyrir þá sem annast starfsþjálfun innan verslana. Byggt er á námskrá sem er afrakstur evrópsks samstarfsverkefnis undir stjórn Rannsóknaseturs verslunarinnar og Símenntunar Háskólans á Bifröst.
Nánari upplýsingar má nálgast hjá sviðsstjóra annarrar menntastarfssemi, Huldu Ingibjörgu Rafnarsdóttur, simenntun@bifrost.is