Símenntun


Eitt af aðalmarkmiðum Símenntunar Háskólans á Bifröst er að efla og styrkja íslenskt atvinnulíf og samfélag með því að bjóða upp á hagnýta fræðslu og þjálfun.

Skipulag fjarnámsins er með þeim hætti að fyrirlestrar og kennsluefni í hverju námskeiði er aðgengilegt nemendum á fjarnámsvef háskólans og nemendur geta þannig skipulagt tíma sinn eins og þeim hentar best. Í öllum námskeiðum eru jafnframt vinnulotur þar sem nemendur hittast ásamt kennara á Bifröst. Nemendur fá gistingu á staðnum en öll aðstaða og aðbúnaður nemenda er til fyrirmyndar.

Háskólinn á Bifröst býður upp á öflugt nám í íslensku sem öðru máli. Námið er sniðið er að getustigi hvers og eins. Unnið er markvisst með færniþættina fjóra; lestur, skrift, talað mál og hlustun. Allir nemendur fara í stöðupróf áður en námið hefst þannig að tryggt sé að nemendum sé mætt á þeim stað sem þeir eru.

Nánari upplýsingar um íslensku sem annað mál hér.

Guðjón Ragnar Jónasson veitir meiri á simenntun@bifrost.is eða í síma 8600414.

Námskeið í boði:

Guðjón Ragnar Jónasson

Guðjón Ragnar Jónasson
Forstöðumaður háskólagáttar og símenntunar
simenntun@bifrost.is
Sími: 433 3000

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta