Diplóma í samningatækni og sáttamiðlun

Diplóma í samningatækni og sáttamiðlun veitir stjórnendum m.a. verkfæri til að takast á við erfið samskipti. Stjórnendur sem nýta sér aðferðarfræði sáttamiðlunar eru líklegri til að verða hæfari stjórnendur, spara tíma og peninga og þannig ná fram settum markmiðum.

- Dagný Rut Haraldsdóttir,
lögfræðingur hjá félagi einstæðra foreldra

Diploma nám í samningatækni og sáttamiðlun er kjörið fyrir stjórnendur og þá sem vinna mikið með fólki. Námið eykur færni í mannlegum samskiptum og lausnamiðaðri hugsun sem nýtist á margvíslegan hátt á atvinnulífinu.

- Lilja Bjarnadóttir,
sáttamiðlari og lögfræðingur hjá Sáttaleiðinni

Umsóknarfrestur er 15. júní fyrir haustönn og 10. desember fyrir vorönn.

SÆKJA UM