Skólagjöld

Nám í Háskólagátt er án skólagjalda en með því er skólinn að leggja sín lóð á vogarskálar þess markmiðs að auðvelda fólki að ljúka námi á framhaldsskólastigi. Innritunargjald í nám við Háskólagátt á Bifröst frá hausti 2020 er 121.000 kr. á önn. Námskeiðsgjald á sumarönn er 60.500 krónur.

Innritunargjald121.000 kr.
Fullt nám121.000 kr.
Eitt námskeið60.500 kr.
Sumarönn (hálft verð ef eitt námskeið)60.500 kr.

Umsækjendur sem greiða í stéttarfélög geta athugað rétt sinn til þess að fá greiðslu úr fræðslusjóðum.

Námið tekur tvær annir í fullu námi og fjórar annir ef námið er tekið samhliða vinnu. Námið hefst á haustönn.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta