Aðgangsviðmið

Til þess að eiga kost á að hefja nám í Háskólagátt þurfa nemendur að hafa lokið 120 framhaldsskólaeiningum (fein) samkvæmt núgildandi einingakerfi framhaldsskóla. Það jafngildir um það bil 70-75 einingum samkvæmt gamla einingakerfinu. Auk þess verða umsækjendur að hafa lokið að minnsta kosti einum áfanga í íslensku, stærðfræði og ensku. 

Menntastoðir er spennandi námsleið fyrir þá sem vilja ljúka grunnfögum í framhaldsskóla. Nám við Menntastoðir er metið inn í Háskólagátt Háskólans á Bifröst.

Hægt er að stunda nám við Menntastoðir hjá Framvegis, Mími, ViskuSímenntunarmiðstöð VesturlandsMiðstöð símenntunar á SuðurnesjumAusturbrú og Fræðslunet Suðurlands

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta