Nemendur eru hvattir til þess að kynna sér réttindi sín og skyldur við nám í Háskólanum á Bifröst. Gæðahandbók skólans geymir reglur, leiðbeiningar og almennar upplýsingar um skólastarfið í heild sinni.
Hér má finna hluta af þeim upplýsingum sem gott er að kynna sér.
Nemendur eiga fulltrúa í eftirfarandi ráðum skólans. Gott er að kynna sér kjörna fulltrúa í þessum ráðum og hlutverk þeirra.
Nánar má kynna sér stjórnsýslu skólans undir stjórnsýsla og skipulag
Bifrastarlistinn er listi frá árinu 2007 yfir þá nemendur sem njóta afsláttar af skólagjöldum við Háskólann á Bifröst eða hljóta útskriftarverðlaun vegna framúrskarandi árangurs í námi en verðlaunin eru veitt við hverja útskrift.