Lokaritgerðir
Námsmenn í grunn- og meistaranámi sem útskrifast með BS/BA eða MS/MA/ML skrifa lokaverkefni á fræðasviði sínu. Lokaverkefni sýnir færni nemenda til þess að velja, undirbúa og fullvinna verkefni með sjálfstæðum hætti sem fullnægir kröfum sem gerðar eru til verka á viðkomandi stigi háskólanáms.
Nemendur sækja um skráningu í lokaverkefni innan auglýsts tímaramma. Skráning í lokaverkefni er auglýst að hausti fyrir þá sem hyggja á skrif á vorönn og á vorin fyrir þá sem hyggja á skrif á haustönn.
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir BS og BA ritgerðir
Leiðbeiningar fyrir meistararitgerðir
Reglur
Reglur um ritun lokaritgerða í grunnnámi
Reglur um ritun lokaritgerða í meistaranámi
Kápa
Stöðluð kápa fyrir ritgerðir, öll svið (.dotx stensill 1.115 KB)
Trúnaðarsamningar
Samningur um trúnað vegna BS/BA/MS/MA/ML ritgerða (pdf 15KB)
Yfirlýsingar og eyðublöð
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna (pdf 12 KB)
Eyðublað vegna ritgerðarskila (word skjal)
Heimildaleit og heimildaskráning
Bókasafnið leiðbeinir nemendum við leit að heimildum og skráningu á þeim. Ýmsar upplýsingar er að finna á heimasíðu bókasafnsins.
Umsjón með ritgerðum
Soffía Dagmar Þorleifsdóttir
Verkefnastjóri háskólagáttar - haskolagatt@bifrost.is
Verkefnastjóri grunnnáms félagsvísindadeildar - felagsvisindadeild@bifrost.is
Verkefnastjóri grunnnáms lagadeildar - lagadeild@bifrost.is
Helena Dögg Haraldsdóttir
Verkefnastjóri grunnnáms viðskiptadeildar - vidskiptadeild@bifrost.is
Guðrún Olga Árnadóttir
Verkefnastjóri meistaranáms - meistaranam@bifrost.is
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta