Íslenska sem annað mál 1 / Icelandic as Second Language 1

Íslenska 1

(English Below)

Námskeiðið er hluti af námsleiðinni Íslenska sem annað mál

Nemendur vinna með síðari hluta kennslubókarinnar Íslenska fyrir alla 1 og byrja á fyrstu köflum Íslenska fyrir alla 2. Í námskeiðinu er unnið með sagnir og tíðir sagna. Unnið er með form orða, eignarfornöfn í eintölu og fleirtölu, fleirtölu nafnorða, forsetningar, kyn, málskilning, stóran og lítinn staf og orðaröð setninga. Framburður er æfður markvisst. Nemendur eru einnig þjálfaðir í lesskilningi og ritun mjög stuttra og einfaldra texta. Orðaforði um daglegt líf er æfður munnlega og skriflega með verkefnum. Við lok námskeiðs á nemandi að öðlast færni sem miðast við stig A.1.2 í samevrópska tungumálarammanum.

Aðgangsviðmið

Nemendur þurfa að hafa grunn í íslensku sem samsvarar stigi A1.1 í samevrópska tungumálarammanum. Þeir þurfa að kunna helstu kveðjur, geta kynnt sig, þekkja helstu persónufornöfn og eignarfornöfn, þekkja frumtölur, og svarað einföldustu spurningum.

Umsækjendur taka stöðupróf við upphaf náms. Þeim sem ekki hafa grunn til að hefja námið er bent á íslenskunámskeið símenntunarmiðstöðva eða www.icelandiconline.com.

Fyrirkomulag kennslu, kennari, verð, umsóknarfrestur

Námskeiðið er í sex vikur auk námsmatsviku. Námskeiðin eru kennd í fjarnámi. Námskeiðið hefst 19. ágúst. Kennslu lýkur 7. október og námsmatsvika verður 10.-14. október. Fjögurra klukkustunda vinnustofa verður á Bifröst 18. eða 19. september. Kennslustundir á Teams eru í hverri viku og á námskeiðsvef eru upptökur, námsgögn og verkefni. Námskeiðið jafngildir 5 framhaldsskólaeiningum og geta nemendur því búist við að verja um 15-20 klst á viku í vinnu við það.

Kennari námskeiðsins er Sigríður Kristinsdóttir

Verð fyrir námskeiðið er 27.500

Umsóknarfrestur er til 15. ágúst

_________________________________________________________

The Course is a part of the Icelandic as Second Language Program

Students work with the last chapters of the textbook Íslenska fyrir alla 1 and start with the first chapters of Íslenska fyrir alla 2. Students work with werbs and tenses, word structures. Students practice pronunciation. They are trained in reading comprehension and writing of short and simple texts. They practice vocabulary about everyday life orally and in written text. At the end of the course students should have skills at level A.1.2. of the Common European Framework of Reference for Languages.

Admission Criteria

At the start of the program, students are expected to have a knowledge of Icelandic equivalent to level A.1.1. of the Common European Framework of Reference for Languages. They should know the most common greetings, be able to introduce themselves, know numbers and be able to reply to simple questions.

Applicants take a self-test at the beginning of their studies. Those who need preparation in order to start are engouraged to practice through www.icelandiconline.com and/or take a beginners course at an adult learning center. Our partners at Símenntunarmiðstöð Vesturlands can help you find a suitable beginner´s course at the adult learning centers. Their e-mail is simenntun@simenntun.is.  

Structure, Teacher, Price and deadline

The course is six weeks long with an additional week for assessment. The course is instructed online. The course starts on August 19th. Lessons finish on October 7th and assessment week will be on October 10th ot 14th. A four hour long on-campus workshop will be on September 18th or 19th. Classes on Teams are once a week. Learning materials, recordings and assignments are available on the class page in the learning management system. The course is equivalent to five credit units at the secondary school level so students can except to spend 15-20 hours a week studying.

The teacher of the course is Sigríður Kristinsdóttir

The price of the course is ISK 27.500

Application deadline is August 15th

 

Skráning


Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.