International Economics
Námskeiðið er kennt á ensku / the course is instructed in English. Lýsing á ensku / Description:
The subject of the course is economics in an international approach, under two different main areas.
First - international trade and terms of trade are discussed, as well as the government's policy on international trade and international co-operation.
Second, the international financial system and foreign exchange issues are discussed, with a focus on exchange rate arrangements and the effects of exchange rate changes, together with optimum currency areas and the Euro.
Scroll down for further information in English
Fyrir hverja, þátttökugjald, forkröfur og einingar
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja auka þekkingu sína á alþjóðlegri hagfræði
Þátttökugjald er 164.000 kr.
Gerð er krafa um að hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegri menntun, t.d. úr Háskólagátt Háskólans á Bifröst
Námskeiðið veitir 6 ECTS einingar á grunnnámsstigi.
Fyrirkomulag
Námskeiðið er kennt í lotubundnu fjarnámi. Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur og nemendur mæta í eina lengri rafræna vinnustofu. Kennsla hefst 8. janúar 2024 og stendur til 16. febrúar. Rafræn vinnustofa verður haldin á tímabilinu 18.-22. janúar en nánari tímasetning er kynnt í námskeiðinu. Námsmat fer fram dagana 19.-23. febrúar 2024.
Þátttakendur taka námskeiðið ásamt nemendum í grunnnámi Háskólans á Bifröst. Þátttakendur geta búist við að verja um 25-30 klukkustundum á viku í vinnu við námskeiðið.
Kennari
Kennari námskeiðsins er Anca Tanasie
Styrkir
Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.
Umsóknarfrestur og skráning
Umsóknarfrestur er til 20. desember 2023.
Vinsamlegast láttu fylgja gögn í viðhengi sem sýna að þú uppfyllir aðgangsviðmið.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.
Hér má sjá nánari upplýsingar um Endurmenntun til eininga við Háskólann á Bifröst
Information in English:
Target group, price, requirements and ECTS credits
The course is for those who want to gain a deeper understanding of International economics.
Participation fee is ISK 164.000.
Admission requirements for Bachelor leve studies apply. Completion of a learning program at ISQF level 3 / EQF level 4.
The course is 6 ECTS credits at Bachelor level.
Practical information
The course is instructed online. The duration of the course is seven weeks and students participate in one online workshop. The course starts on January 8th and lasts until February 16th. An online workshop will be held on any of the days from January 18th - 22nd. Assessment period is during February 19th to 23rd.
Participants take the course alongside Bachelor level students at Bifröst University. Participants can expect to spend 25-30 hours a week working on the course.
Instructor
The course instructor is Anca Tanasie
Grants
Many unions participate in or refund for members education. Seek information from your union.
Registration and deadline
Registration deadline is December 20th 2023.
Please attach documents that show that you fulfill admission requirements.
Contact endurmenntun@bifrost.is for further information.
Hér má sjá nánari upplýsingar um Endurmenntun til eininga við Háskólann á Bifröst
Skráning
Skrá mig
Smelltu á hnappinn til að sæka um námskeið í Endurmenntun Háskólans á Bifröst.
Svona skráir þú þig á námskeið:
- Fylla þarf út umsóknareyðublað í umsóknargáttinni.
- Ef þú skráir þig í námskeið með aðgangsviðmið, þarftu að bíða eftir að samþykki berist með tölvupósti.
- Til að ljúka við skráningu þarf að ganga frá greiðslu í umsóknargátt og sækja um notendanafn fyrir innra kennslukerfi Háskólans á Bifröst, Uglu https://ugla.bifrost.is. Þar birtast allar upplýsingar um námskeiðið.
Nánari upplýsingar eru veittar á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.