Fornaldarheimspeki

Fornaldarheimspeki

Í námskeiðinu verður fjallað um uppruna og þróun heimspekinnar í Grikklandi til forna. Leitast verður við að varpa ljósi á viðfangefni sem tengjast ólíkum greinum heimspekinnar og hafa fylgt manninum í glímunni við gátur hennar allar götur síðan.

Sjá nánar í kennsluskrá


 

Skráning


Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.