Art(ist)s intervention in urban development

Art(ist)s intervention in urban development

- Námskeiðið er kennt á ensku -

The arts are a pivotal part of late-capitalist urban development. The aim of this seminar is thus to understand the critical-political urban functions of the arts, and the activities of artists to intervene in their urban development. Cities and art(ist)s shape each other in mutual interdependencies. How do political, social, and symbolic characteristics of cities influence artists' political attitudes and behaviors, and how might art(ist)s interventions affect urban-political structures? The seminar is based on a wide array of literature about urban artistic interventions and on results of an international research project in German and Israeli cities that the teacher participated in. 

Fyrir hverja, þátttökugjald, forkröfur og einingar

Námskeiðið er fyrir þá sem hafa áhuga á skipulagsmálum. 

Þátttökugjald er 149.000 kr

Gerð er krafa um að hafa lokið háskólanámi á grunnnámsstigi.

Námskeiðið veitir 6 ECTS einingar á meistarastigi.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er kennt í lotubundnu fjarnámi. Námskeiðið stendur yfir í sex vikur. Kennsla hefst 25. apríl 2023 og stendur til 31. maí 2023. Ein fjögurra stunda vinnustofa verða haldin á Bifröst helgina 6.-7. maí en nánari tímasetning er kynnt í námskeiðinu. 

Kennari

Kennari námskeiðsins er Volker Kirchberg

Styrkir

Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er til 11. apríl.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.

Hér má sjá nánari upplýsingar um Endurmenntun til eininga við Háskólann á Bifröst

 

Skráning


Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.