Accounting and financial literacy

Accounting and financial literacy

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja þekkja til bókhalds og öðlast aukið fjármálalæsi. Námskeiðið er kennt á ensku. 

Námskeiðslýsing (á ensku):

The accounting & financial literacy course is two-fold. In the first part of the course we cover the importance of finance for individuals, companies as well as society as a whole, with the objective of increasing the financial literacy of the student. We will look into things such as financial responsibility, income, expenses, loans, savings and the general nature of money. Financial literacy as a practical discipline does not only prepare the student for further studies in the field of finance and economics but can also have considerable value in the student’s own personal life by making the him or her better prepared to evaluate the different financial choices they may come across in their lifetime, as well as increasing their capability of the reacting rationally to long- and short term changes in the financial environment.

The second part of the course will focus on the basics of accounting for individuals and companies. The student will get familiar with the most common terms in accounting as well as learning to open and close entries in the most commonly used accounting books that form a comprehensive accounting system according to Icelandic law. Furthermore the course will focus on teaching the student how to make corrective entries, account settlements and setting up income statement and balance sheets. We will also briefly review the laws and regulations Icelandic companies have to adhere to regarding accounting, value added tax and annual settlements.

Fyrirkomulag og einingar

Námskeiðið er kennt í lotubundnu fjarnámi. Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur, þar af sex kennsluvikur og eina námsmatsviku. Kennsla hefst 27. febrúar 2023 og stendur til 14. apríl 2022. Ein fjögurra stunda vinnustofa verða haldin á Bifröst á tímabilinu 25.-26. mars 2023 en nánari tímasetning er kynnt í námskeiðinu. Námsmat fer fram dagana 17.-24. apríl 2023.  

Þátttakendur taka námskeiðið með nemendum Háskólagáttar. Námskeiðið er öllum opið en gott er að hafa nokkurn grunn í stærðfræði og þekkingu á excel töflureikni. Vinna við námskeiðið jafngildir 5 framhaldsskóleiningum á þriðja hæfniþrepi. Þátttakendur geta því búist við að verja um 15-20 klst á viku í vinnu við námskeiðið.  

Kennari:

Kennari námskeiðsins er Bjarni Heiðar Halldórsson, stundakennari við Háskólagátt Háskólans á Bifröst

Styrkir

Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2023.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.

 

Skráning


Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.