Academic English
Námskeiðslýsing á ensku:
The central focus is for students to acquire and apply academic vocabulary, both verbally and in formal writing. Students will address themselves with complex reading texts, scholarly and other, with the object of preparing for further studies. Furthermore, students will practice expressing their thoughts plainly, and arguing their case through writing and verbal exercises, with the aim of becoming a more confident speaker of English. Students will also deepen their proficiency in composition and documentation, to write diverse, succinct, and structured text for academic purposes.
Fyrir hverja, þátttökugjald og einingar
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja góða þjálfun í að vinna með fræðilegan texta á ensku
Þátttökugjald er 18.750 kr.
Námskeiðið jafngildir 5 framhaldsskólaeiningum og er á hæfniþrepi 3.
Fyrirkomulag
Námskeiðið er kennt í lotubundnu fjarnámi. NNámskeiðið stendur yfir í sjö vikur og nemendur mæta í eina vinnustofu í Borgarnesi. Kennsla hefst 1. mars 2024 og stendur til 19. apríl 2024. Um fjögurra stunda vinnustofa verður á tímabilinu 6.-7. apríl í Borgarnesi, en nánari tímasetning er kynnt í námskeiðinu. Námsmat fer fram dagana 15.-19. apríl.
Þátttakendur taka námskeiðið ásamt nemendum í Háskólagátt Háskólans á Bifröst. Þátttakendur geta búist við að verja um 15-20 klukkustundum á viku í vinnu við námskeiðið.
Kennarar
Kennarar námskeiðsins eru Elín Eiríksdóttir og Björk Margrétardóttir
Styrkir
Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.
Umsóknarfrestur og skráning
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar 2024.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.
Hér má sjá nánari upplýsingar um Endurmenntun til eininga við Háskólann á Bifröst
Skráning
Skrá mig
Smelltu á hnappinn til að sæka um námskeið í Endurmenntun Háskólans á Bifröst.
Svona skráir þú þig á námskeið:
- Fylla þarf út umsóknareyðublað í umsóknargáttinni.
- Ef þú skráir þig í námskeið með aðgangsviðmið, þarftu að bíða eftir að samþykki berist með tölvupósti.
- Til að ljúka við skráningu þarf að ganga frá greiðslu í umsóknargátt og sækja um notendanafn fyrir innra kennslukerfi Háskólans á Bifröst, Uglu https://ugla.bifrost.is. Þar birtast allar upplýsingar um námskeiðið.
Nánari upplýsingar eru veittar á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.