Rannsóknir

Dr. Ágúst Einarsson

Prófessor

Ferill

Bækur

agust@bifrost.is
Sími: 433-3000
Farsími: 891-6506

Research (rannsóknir)

Articles in Books, Journals and Conference Proceedings (greinar í bókum, tímaritum og ráðstefnuritum)

Íslenskan í hættu. Ekkert spurningarmerki. Grein byggð á erindi á málþingi í tilefni af Degi þýðenda undir yfirskriftinni: Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu í Veröld, húsi Vigdísar 30. september 2017, bls. 1-9.

Heilbrigðismál í breyttum heimi. Grein byggð á erindi á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði á Höfn í Hornafirði 13. og 14. október 2017, bls. 1-11.

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi. Grein byggð á erindi á málstofu viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands haldin í Gimli 13. september 2016, bls. 1-28.

Framleiðsla og sala við breyttar aðstæður. Grein byggð á erindi á 10. ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði á Akureyri 21. og 22. maí 2016, bls. 1-11. 

The Economic Impact of Writing, Printing and Publishing – An Example from Iceland. An article based on a lecture given at the yearly meeting of Nordisk Forfatter og Oversætter Råd (NFOR), May 12 2015 in Harpa, Reykjavík. pp. 1-10.

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu ljósi. Grein byggð á erindi á 9. ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði á Ísafirði 17. og 18. apríl 2015, bls. 1-13.

Ritlist og hagrænir þættir hennar. Grein byggð á erindi á fundi Félags íslenskra bókaútgefenda, Rithöfundasambands Íslands, Norræna hússins, Reykjavíkur Bókmenntaborg UNESCO, Miðstöðvar íslenskra bókmennta, Hagþenkis og Þot –Bandalags þýðenda og túlka hinn 8. nóvember 2014 í Norræna húsinu, bls.1-10.

Menning, öfgar og stefnumótun. Grein byggð á erindi á á ráðstefnu í þjóðfélagsvísindum við Háskólann á Bifröst 3. og 4. maí 2013, bls. 1-9.

Hin nýja atvinnuháttabylting og Bókasafn Vestmannaeyja. Grein byggð á erindi í Vestmannaeyjum í tilefni af 150 ára afmæli Bókasafns Vestmannaeyja 30. júní 2012, bls. 1-6.

The food retail market and the Common Agricultural Policy in the Nordic countries and the countries applying for EU membership. Bifröst Journal of Social Sciences (BJSS). Vol. 5 (2011), pp. 1-15.

The Impact of the Reform of the Common Agricultural Policy (CAP) on the Nordic food Retail Market and the Seven applicants for EU Membership. Conference Proceedings. European Institute of Retailing and Services Studies (Eirass). Recent Advances in Retailing and Services Science. Conference 2011. San Diego, USA 15 July – 18 July 2011. ISBN- 978-90-6814-185-6, pp. 1-14.

The Extraordinary Extent of Cultural Consumption in Iceland. Paper prepared for The Culture and Business Conference in Iceland February 18 2011. Published at the Cultural Research Centre at Bifröst University Iceland, pp. 1-13.

Starfsemi Háskólans á Bifröst 2009. Borgfirðingabók. Ársrit Sögufélags Borgarfjarðar 2010. Borgarnesi 2010, bls. 197-202.

Hvaða lærdóm má draga af hagþróun og hagstjórn á Íslandi á 20. öld? Saga XLVIII, 2, 2009.

The retail sector in the Nordic countries: A description of the differences, similatities, and uniqueness in the global market. Journal of Retailing and Consumers Services 15 (2008), pp. 443-451.

The economic impact of public cultural expenditures on creative industries under increasing globalization. Bifröst Journal of Social Sciences 2(2008), pp. 27-46.

Hvar eru lausnir á vandmálum framtíðarinnar.Borgfirðingabók. Ársrit Sögufélags Borgarfjarðar 2008. Borgarnesi 2008, bls. 123-126.

Landbúnaður og Evrópusambandið – álitaefni við aðild. Í Ný staða Íslands í utanríkismálum. Silja Bára Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Alþjóðamálastofnun og rannsóknasetur um smáríki. Reykjavík 2007, bls. 39-54.

The Retail Sector in the Nordic Countries - A Comparative Analysis. Bifröst Journal of Social Sciences (Tímarit um félagsvísindi). 1 árg. 2007. Working paper, pp. 31-42.

Regulations on financing and the New Institutional Economics. In Resource Allocation and Institutions: Explorations in Economics, Finance and Law. Roufagalas J. (Editor). Athens Institute for Education and Research. Athens 2006. ISBN-960-6672-01-8, pp. 201-215.

The Retail Sector in the Nordic Countries - A Comparative Analysis. In Proceedings of the 13th Recent Advances in Retailing & Services Science Conference. July 9-12, 2006. Budapest. Technische Universiteit Eindhoven. European Institute of Retailing and Services Studies. Eindhoven 2006, pp.1-17.

Economic Impact of Public Cultural Expenditures on Creative Industries in Increasing Globalization. The 4th International Conference of Cultural Policy Research (ICCPR). July 12-16, 2006. Vienna. Austria, pp.1-13.

Íslenskur kvikmyndaiðnaður - umgjörð, aðsókn, dreifing. Í Rannsóknir í félagsvísindum VII. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2006. ISBN-9979-9561-8-6, bls. 39-52.

The Economic Contribution of the Cultural Sector of a Small Society in a Global Context. Review of International Comparative Management. 5 (2004), pp. 131-143.

Impact of Regulations on Financing in the Developing and Developed Countries. In Technology in Society. Society in Technology. Örn D. Jónsson and Edward H. Hujbens (eds.). The University of Iceland Press. Reykjavík 2005, pp. 113-131.

The Economic Impact of the Icelandic Music Industry – Structure and Management. In Proceedings of the 8th International Conference of Arts & Cultural Management. July 3-6, 2005. Montreal. HEC Montréal, Canada.

The Structure of the Retail Sector in Iceland. In Proceedings of the 12th Recent Advances in Retailing & Services Science Conference. July 10-13, 2004. Orlando. Technische Universiteit Eindhoven. European Institute of Retailing and Services Studies. Eindhoven 2005.

Entrepreneurship as a Part of the Creativity Industries within the Cultural Sector in a Small Society. In Proceedings of the 35th EISB Conference Proceedings: Sustaining the Entrepreneurial Spirit Over Time. Barcelona, Spain. September 12-14, 2005.

Er kræklingarækt vænleg atvinnugrein? (með Magnúsi Gehringer). Ægir, 98(5), 2005, bls.12-17.

Einkenni smásöluverslunar hérlendis. Í Rannsóknir í félagsvísindum VI. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2005.

Hagræn áhrif menningar í alþjóðlegu samhengi. Í Rannsóknir í félagsvísindum VI. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2005.

Global Cultural Economics. In Topographies of Globalization: Politics, Culture, Language. Valur Ingimundarson, Kristín Loftsdóttir and Irma Erlingsdóttir (Editors). 2004. University of Iceland. Reykjavik.

Introduction. In Small States and European Economic Intergration – Comparative Studies. R.T.Griffiths and G. Magnússon (Editors). 2004. Centre for Small State Studies. Institute of International Affairs. University of Iceland. Reykjavík.

Þróun löggjafar og viðskipta á íslenskum hlutabréfamarkaði. Í Rannsóknir í félagsvísindum V. 2004. Viðskipta- og hagfræðideild. Háskólaútgáfan. Reykjavík.

Þýðing Þýskalandsmarkaðar fyrir íslenskan sjávarútveg. Ægir. 2004. 97. árg. 4. tbl. Athygli ehf./Fiskifélag Íslands. bls. 14-20. Björgvin Björgvinsson og Ágúst Einarsson.

Microfinance, Entrepreneurship and the New Instituitional Economics in the Developing Countries. In Proceedings. 2004. Entrepreneurship. Opportunities Arring from Crises. The BALAS 2004 Conference. Babson Collage. Wellesley, Massachusetts, USA. May 19-22, 2004. The Business Association of Latin American Studies.

The Economic Contribution of SMEs within the Cultural Sector in a Small Society in a Global Context. In Proceedings of the 3rd International Conference on Cultural Policy Research. 2004. Montreal, Canada. August 25-28, 2004. HEC Montréal, Canada..

Heilsuhagfræði á Íslandi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál (1), 2003.

The Economic Contribution of Cultural Activities. The Icelandic Example. In Proceedings of the ICSB 48th World Conference. Belfast, June 15-18, 2003.

The Economic Contribution of SMEs within the Cultural Sector in a Small Society in a Global Context. In Proceedings of the 14th International SME Conference. ISME and WASME.  Tel-Aviv. 15-18 September 2003.

Microfinance and the New Institutional Economics in the Developing Countries. In Proceedings of the 33rd EISB Conference. Milan. 10-12 September 2003.

Impact of Legislation on the Iceland Stock Exchange.In  Proceedings of the International Conference of the Scandinavian Association of Law and Economics in Helsinki on Business, Law and Economics. 28-29 November 2003.

Íslenskur sjávarútvegur - Breytingar síðustu áratugi og afkomumælingar. Í Rannsóknir í Félagsvísindum IV. Háskólaútgáfan. Reykjavik 2003.

Enterprises in Fisheries – Changes and Modifications. The Icelandic Example. In Proceedings of the International Council for Small Business, 47th World Conference. San Juan, Puerto Rico. June 16-19, 2002.

Menning er mikilvæg atvinnugrein og umsvifamikill þáttur í hagkerfinu. Tímarit Máls og menningar, tímarit um menningu og mannlíf, 3. tbl. 62. árg., bls. 43-50, Reykjavík 2001.

Ný viðhorf við greiningu fyrirtækja. Í Rannsóknir í félagsvísindum III. Viðskipta- og hagfræðideild og Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2000.

The Use of Organigraphs for the Description of Enterprises as Organisms in an Ecosystem. In Proceedings of the ICSB World Conference 2000. Brisbane, Queensland, Australia, 7-10 June 2000.

Sjávarútvegur á næstu öld. Víðsýni, 5(1) 1995, bls. 40-41

 

Lectures (erindi)

The Impact of the Reform of the Common Agricultural Policy (CAP) on the Nordic food Retail Market and the Seven applicants for EU Membership. Conference Proceedings. European Institute of Retailing and Services Studies (Eirass). Recent Advances in Retailing and Services Science. Conference 2011. San Diego, USA 15 July – 18 July 2011.

The Extraordinary Extent of Cultural Consumption in Iceland. The Culture and Business Conference in Iceland February 18 2011. Bifröst University.

Um hagræn áhrif kvikmyndalistar. Erindi á ráðstefnu Háskólans á Bifröst og samtaka kvikmyndafólks 29. september 2011.

Menning og markaður í kvikmyndum. Erindi á ráðstefnu til heiðurs Brynjólfi Sigurðssyni prófessor, 30. september 2011 í Reykjavík

The Retail Sector in the Two Most Recent Member States of the EU and the Seven Applicants for Membership: Similarities and Differences. 17th International Conference on Retailing and Consumer Services Science. July 2 – July 5 2010. Istanbul. Turkey.

Skapandi atvinnugreinar og menningarhagfræði. Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 11. mars 2010.

Tónlistarskólar í tómarúmi. Mikilvægi í nútíð og framtíð. Erindi á fundi Samtaka tónlistarskólastjóra 16. janúar 2009 í Reykjavík.

Kennarar og kreppan. Erindi á ársfundi Kennarasambands Íslands 13. mars 2009.

Menningarstefna – hvers vegna og hvernig? Erindi á ráðstefnu Háskólans á Bifröst og Reykjavíkurakademíunnar um menningarstefnu á niðurskurðartímum 11. apríl 2009.

Efnahagsmálin. Hvað á að gera? Erindi á fulltrúaþingi aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins 8. október 2009.

Einkarekstur og ríkisrekstur. Erindi á fundi Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) í Reykjavík 21. febrúar 2008.

Globalization and Cultural Economics. Keynote Lecture on the Third International Conference on Business, Management and EconomicsICBME 2007in Izmir, Turkey 14th of June 2007

Æskan og uppgræðsla – hvað nú? Erindi á 10 ára afmæli samtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs 12. apríl 2007

Menningarhagfræði - skapandi atvinnugreinar 21. aldarinnar. Fyrirlestur á opnum fundi á Akureyri 20. apríl 2007

Tónlist og menning. Erindi hjá Félagi íslenskra hljómlistarmanna í Reykjavík 25. maí 2007

Vegvísir fyrir listfræðslu. Erindi á svæðisþingi tónlistarskóla á Vesturlandi og Vestfjörðum á Bifröst 31. ágúst 2007, á svæðisþingi tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi á Akureyri 14. september 2007 og á svæðisþingi tónlistarskóla fyrir Suðurland, Suðurnes og höfuðborgarsvæði í Reykjavík 21. september 2007.

Menning sem atvinnugrein. Erindi á ráðstefnu um menningarmál á Bifröst 27. október 2007

Hvers vegna á að styðja við listir út frá hagrænu sjónarmiði.Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna. Borgarnes 20. janúar 2007.

The Retail Sector in the Nordic Countries - A Comparative Analysis. The 13th Recent Advances in Retailing & Services Science Conference. July 9-12, 2006. Budapest. 12th of July 2006.

Economic Impact of Public Cultural Expenditures on Creative Industries in Increasing Globalization. The 4th International Conference of Cultural Policy Research (ICCPR). July 12-16, 2006. Vienna. Austria. 13th of July 2006.

Íslenskur kvikmyndaiðnaður - umgjörð, aðsókn, dreifing. Ráðstefna VII um rannsóknir í félagsvísindum. Félagsvísindadeild, Lagadeild og Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Reykjavík, 27. október 2006.

Scandinavian Retail. Conference on Retailing. The Rise of Retail. Faculty of Economics and Business Administration. University of Iceland. Reykjavik 26th of May 2006.

Creative Industries in Iceland in an International Context. Seminar on Creative Industries. Faculty of Economics and Business Administration. University of Iceland and the University of Ulster. Reykjavik 6th of June 2006.

New Emergent Sectors and Creative Industries. The Icelandic Case. Conference on Creative Capital. 6-8 July 2006. The University of Basque Country. San Sebastian. Spain. San Sebastian 6th of July 2006.

The Nordic Music Sector, Nordic Co-operation and Creative Industries. Seminar at the Nordic Music Days. Nordic Music: Past, Present and Future. Reykjavik. 13th of October 2006.

Landbúnaður og ESB - álitaefni við aðild. Ráðstefna Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki. Háskóli Íslands. Reykjavík 24. nóvember 2004.

Skapandi atvinnugreinar. Hvernig komumst við til Draumalandsins? Málstofa Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands með Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur, doktorsnema við Copenhagen Business School. Reykjavík 1. nóvember 2006.

Matvælaverð, hagfræði og hindranir. Lækkun matarverðs á Íslandi. Fundur Samtaka verslunar og þjónustu í tilefni skýrslu um aðgerðir til lækkunar á matvælaverði. Reykjavík, 7. september 2006.

Regulations on Financing and the New Institutional Economics. The 2nd International Conference on Industrial Organization, Economics and Law. June 9-11 2005. Athens. 9th of June 2005.

Creative Industries and Economic Impact of Cultural Activities in Iceland. Conference of Creative Industries – Their Role in Growth and Well Being of Iceland. Faculty of Economics and Business Administration of the University of Iceland, Copenhagen Business School, Iceland Academy of the Arts, Technological Institute of Iceland. Reykjavík, 1st of October 2005.

Kína og Ísland í aldanna rás – tækifæri í samstarfi. Ráðstefna Íslenska-kínverska verslunarráðsins og Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands. Reykjavík 23. febrúar 2005.

Leiðin til suðurs. Ráðstefna Verkfræðifélags Íslands og Tæknifræðifélags Íslands um samgöngumál. Reykjavík 3. mars 2005.

Logistics Costs of Trading in Small Countries. The Icelandic Example. The 11th Recent Advances in Retailing & Services Science Conference. July 10-13, 2004. Prague, Czech Republic. 11th of July 2004.

Creative Industries in Iceland – Status and Perspective. Conference on Creative Industries – Experience Tourism. Jenka Nordic Seminar September 9-12, 2004. Reykjavík. 9th of September 2004.

Viðskiptatengsl Frakklands og Íslands. Ráðstefna Fransk-íslenska verslunarráðsins og Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands um Frakkland – viðskiptafélaga á nýrri öld. Háskóli Íslands. Reykjavík. 30. janúar 2004.

Sérstaða Íslands í sjávarútvegi. Hver er hún og hvernig getur hún nýst í þróunaraðstoð? Ráðstefna Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna um þróunaraðstoð Íslendinga í veiðum og sjávarútvegi. Reykjavík. 10. nóv. 2004.

Setningarræða. Ráðstefna forsætisráðuneytis, Háskóla Íslands og Íslandsbanka um atvinnubyltingu Íslendinga í upphafi heimastjórnar og áhrif hennar á 21. öldinni í tilefni af 100 ára afmæli heimastjórnar. Reykjavík. 10. september 2004. Ágúst Einarsson.

Globalization, Culture and Resources in Small States. Keynote Lecture. The NESU Autum Conference 2003 on Natural Resources. Reykjavík. 29-30 September 2003.

Leiðir til að lækka vörustjórnunarkostnað á Íslandi. Fyrirlestur á ráðstefnu Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunarinnar og EAN um vörustjórnun. Haldinn í Reykjavík 17. október 2003.

Hlutabréfamarkaðurinn - þróun laga og viðskipta. Erindi á málstofu Viðskipta- og hagfræðdeiildar í september 2003.

Menningarhagfræði. Erindi á meistaramálstofa í Viðskipta- og hagfræðdeild í nóvember 2003.

Stytting náms til stúdentsprófs. Ræða á fundi rektors og deildarforseta Háskóla Íslands með skólameisturum framhaldsskóla í Hátíðarsal Háskóla Íslands 27. október 2003.

Menning sem atvinnu- og byggðamál. Erindi á ráðstefna Akureyrarbæjar, 23. til 24. maí 2003.

Starf Viðskipta- og hagfræðideildar árið 2002. Ræða á ársfundi Viðskipta- og hagfræðdeildar í febrúar 2003.

Um skólagjöld í meistaranámi. Erindi á háskólafundi Háskóla Íslands 8. sept. 2003.

Hvað getur Háskólinn lagt til umræðunnar. Erindi á morgunfundi Viðskipta- og hagfræðideildar um hvað er að gerast í íslensku atvinnulífi 30. september 2003.

Hugvekja, þann fyrsta í aðventu í Seltjarnarneskirkju hinn 30. nóvember 2003

Clobal Culture Economics. Erindi á alþjóðlegri vísindaráðstefnu Háskóla Íslands 19. október. Conference on Globalisation: October 18th and 19th 2002

Heilsuhagfræði á Íslandi. Erindi á málstofu Viðskipta- og hagfræðideildar 30. október 2002

Reykjavíkurhöfn í ljósi flutningafræðinnar. Erindi á ráðstefnu Reykjavíkurhafnar „Framtíð í takt við framfarir“ 4. júni.2002

Menning sem atvinnugrein. Erindi á ráðstefnu á Selfossi 11.maí 2002

Viðskipti – sambönd, saga og breytingar. Erindi hjá Loka 5. október 2002

Logistics in the future – Lessons from the Past. Ræða á NOFOMA 2001, The Nordic Logistics Research Network, alþjóðleg vísindaráðstefna í Reykjavík Collaboration in Logistics. Connecting Islands using Information Technology. 14. og 15. júní 2001.  

The Globalisation of Education and Culture. Erindi á Open Youth Work in Europe. An International Conference about young People in Europe í Reykjavík 12. október 2001.

Hagkerfi, menning, tónlist. Erindi á ráðstefnu tónlistarskólakennara í Skálholti 20. ágúst 2001.

Menntastefna – eina atvinnu- og byggðastefnan sem virkar. Aukin menntun er árangursrík efnahags-, byggða- og jafnréttisstefna. Erindi á ráðstefnu Samfylkingarinnar í menntamálum á Bifröst 16. september 2001.

Aukin menntun. Auðveldasta leiðin til framfara. Erindi á landsfundi Samfylkingarinnar 16. nóvember 2001.

Hátíðarræða á 100 ára afmælis Ísfélags Vestmannaeyja, elsta starfandi hlutafélags landsins, 1. desember 2001.

Other articles (aðrar greinar)

Menning og tónlist í hagkerfinu. Hagmál 44 (2005). Bls. 6-10.

Frelsi, saga og framfarir. Vísbending 51(23) 2005. Bls. 24-28.

Heilbrigðismál í íslensku hagkerfi og kennsla í heilsuhagfræði hérlendis. Læknablaðið 9 (89) 2003.

Ísland og stækkun Evrópusambandins. Hagmál (42) 2003.

Allt flýtur. Vörustjórnun. Blað nemenda í Tækniháskóla Íslands (1) 2003.

Þróun hlutabréfaviðskipta á Íslandi 1991-2003. Visbending 41 (21), 2003

Álitaefni á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Visbending 43 (21) 2003.

Þetta er allt verkfræðingum að þakka. Hafnarblaðið 4 (9) 2003

Nám í endurskoðun í Viðskipta- og hagfræðideild. FLE-fréttir. Útg. Félag löggiltra endurskoðenda, 25 (2). 1-4 (2002)

Breytingar í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja á árunum 1980 til 1997. Sjávarsýn. Blað meistaranema í sjávarútvegsfræðum við Háskóla Íslands, 2. tbl., bls. 15-20, Reykjavík 2001.

Aðeins tveir kostir í Evrópumálum. Tímarit stjórnmálafræðinema. Íslenska leiðin. 1. tbl. 1. árg., bls. 8-9, Reykjavík október 2001.

Aðgerðarannsóknir í sjávarútvegi. Stafnbúi. Tímarit við Sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri, 8. árg., Akureyri 2000.

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta