Kynning á meistaranámi í menningarstjórnun 19. mars 2018

Kynning á meistaranámi í menningarstjórnun

Hefurðu áhuga á listum, menningu og skapandi greinum? Meistaranám í menningarstjórnun er hugsað fyrir þau sem vilja bæta við sig þekkingu á sviði stjórnunar og rekstrar í atvinnugreinum framtíðarinnar. Námið hentar þeim sem vilja stunda nám með vinnu og fer fram bæði með fyrirlestrum á netinu og í stuttum staðlotum á Bifröst. 

Við bjóðum alla áhugasama hjartanlega velkomna á kynningu á náminu í húsnæði Bifrastar í Reykjavík, að Suðurlandsbraut 22, þann 5. apríl kl 17.15. 

Nánari upplýsingar um námið má nálgast hér.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta