Þjónusta

 

Háskólinn á Bifröst leggur áherslu á að veita nemendum og öðrum íbúum háskólaþorpsins bestu þjónustu sem völ er á.

Kennarar og  starfsfólk leggja sig fram við að mæta þörfum nemenda og þeim alþjóðlegu kröfum sem gerðar eru til vandaðra háskóla. 

 

Skólinn er fjölskylduvænn og kappkostað er að byggja samfélag þar sem vel er búið að hverjum einstaklingi og áhersla lögð á mannlega reisn og þroskandi umhverfi.

 

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is | Afgreiðslutími 08:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 | Vefstjóri